Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 23:00 Hinn 130 kílóa Zion er orðin risastjarna á sínu fyrsta ári í háskólaboltanum. vísir/getty Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019 Körfubolti Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira
Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019
Körfubolti Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira