Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2019 23:30 Chrysler-byggingin var hæsta bygging heims þegar hún var vígð árið 1930. Getty/Ozgur Donmaz Chrysler-byggingin, eitt af helstu kennileitum New York borgar, hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna.Wall Street Journal segir að söluverðið þýði að söluaðilinn, fjárfestingafyrirtækið Mubadala frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hafi þurft að taka á sig mikið tap, en félagið greiddi 800 milljónir dala fyrir 90 prósenta hlut árið 2008. CNN segir frá því að kaupandi skýjakljúfsins sé RFR Holding, fasteignafélag í New York. Chrysler-byggingin var vígð árið 1930 og er 319 metra hár með 77 hæðum. Hún var hæsta bygging heims þegar hún var vígð, en það met stóð þó einungis í skamma stund. Empire State Bulding var vígð ellefu mánuðum eftir að Chrysler opnaði og tók þá við titilinum sem hæsta bygging heims.Lóðin fylgir ekki með í kaupunum Fasteignafélagið Tishman Speyer keypti bygginguna árið 1997 fyrir 210-250 milljónir Bandaríkjadala og þegar Mubadala keypti sinn 90 prósenta hlut hélt Tishman Speyer þeim 10 prósenta eignarhlut sem eftir stóð. Erfiðlega hefur gengið að fá aðila til að fjárfesta í Chrysler-byggingunni. Er ein ástæða þess að lóðin sjálf fylgir ekki með í kaupunum og þarf því að greiða árlega leigu til lóðareigandans. Sú leiga á víst að hafa hækkað úr 7,75 milljónir Bandaríkjadala í 32 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári. Þá stendur til að hækka leiguna enn frekar í 41 milljón dala á ári árið 2028. Bandaríkin Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Chrysler-byggingin, eitt af helstu kennileitum New York borgar, hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna.Wall Street Journal segir að söluverðið þýði að söluaðilinn, fjárfestingafyrirtækið Mubadala frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hafi þurft að taka á sig mikið tap, en félagið greiddi 800 milljónir dala fyrir 90 prósenta hlut árið 2008. CNN segir frá því að kaupandi skýjakljúfsins sé RFR Holding, fasteignafélag í New York. Chrysler-byggingin var vígð árið 1930 og er 319 metra hár með 77 hæðum. Hún var hæsta bygging heims þegar hún var vígð, en það met stóð þó einungis í skamma stund. Empire State Bulding var vígð ellefu mánuðum eftir að Chrysler opnaði og tók þá við titilinum sem hæsta bygging heims.Lóðin fylgir ekki með í kaupunum Fasteignafélagið Tishman Speyer keypti bygginguna árið 1997 fyrir 210-250 milljónir Bandaríkjadala og þegar Mubadala keypti sinn 90 prósenta hlut hélt Tishman Speyer þeim 10 prósenta eignarhlut sem eftir stóð. Erfiðlega hefur gengið að fá aðila til að fjárfesta í Chrysler-byggingunni. Er ein ástæða þess að lóðin sjálf fylgir ekki með í kaupunum og þarf því að greiða árlega leigu til lóðareigandans. Sú leiga á víst að hafa hækkað úr 7,75 milljónir Bandaríkjadala í 32 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári. Þá stendur til að hækka leiguna enn frekar í 41 milljón dala á ári árið 2028.
Bandaríkin Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira