Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Andri Eysteinsson skrifar 6. mars 2019 23:17 Johnny Bobbitt Jr, Kate McClure og Mark D'Amico AP/Elizabeth Robertson Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst. Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01
Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55
Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05