Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 16:43 Karen Knútsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins áður en hún meiddist. Vísir/Bára Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira