Stórtækir vasaþjófar herja á ferðamenn Jakob Bjarnar skrifar 4. mars 2019 11:32 Ferðamenn við Gullfoss. Villi Goði fullyrðir að stórtækur vasaþjófur hafi látið greipar sópa á Gullfoss Café á dögunum. visir/vilhelm Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“ Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira