Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 10:58 Klopp brosir hér til boltastráksins rétt áður en hann labbar til búningsklefa. vísir/getty Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30