Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með þeim Mathew Fraser og Tiu-Clair Toomey. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með þeim tveimur bestu í heimi á síðustu dögum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera komin snemma inn á leikana og fá því nægan tíma til að undirbúa sig fyrir átökin í ágúst. Katrín Tanja Davíðsdóttir þarf ekki að hafa lengur áhyggjur af því að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ágúst.Hún tryggði sér farseðilinn með frábærri frammistöðu í Suður-Afríku í síðasta mánuði. Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey unnu bæði heimsleikana annað árið í röð í ágúst í fyrra. Fraser var meira að segja að vinna leikana þriðja árið í röð. Katrín Tanja birti mynd af þeim þremur saman á Instagram-síðu sinni. Sama gerði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sinni. „Það er aldrei leiðinlegt að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Tia-Clair Toomey. Þau eru eins og Katrín Tanja búin að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Mathew Fraser vann Dúbaí mótið í desember en Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza á Miami í Bandaríkjunum í janúar. „Í góðum félagsskap. Svo gaman að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram síðu sína. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en á báðum þeim leikum varð Tia-Clair Toomey í öðru sæti. Tia-Clair Toomey vann titilinn í fyrsta sinn haustið 2017 og varði síðan titilinn í fyrra. Toomey hefur sýnt mikinn styrk með því að vera í tveimur efstu sætunum fjögur ár í röð og er aftur líkleg til afreka í ár. Tia-Clair Toomey fékk 1154 stig á leikunum í fyrra eða 134 stigum meira en Katrín Tanja sem varð í þriðja sætið. Toomey vann nauman sigur 2017 en hafði talsverða yfirburði í fyrra. Mathew Fraser hefur verið algjör yfirburðamaður hjá körlunum síðustu ár. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-færslur þeirra Katrínar Tönju og Tiu-Clair Toomey. View this post on InstagramIn good company &&&& by good, I mean really freakin FIT! Such a fun time training with these two. #RYouRogue A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 28, 2019 at 11:36am PST View this post on InstagramTraining is never boring with these 2. @mathewfras @katrintanja #seriousface #training #strongwomen #arnoldclassic #ryourogue #roguefitness #columbusohio #enjoythejourney #fitness #crossfit #strongman #trustintheprocess #wintheday #intheopen #powerlifting #weightlifting #bepresent A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Feb 28, 2019 at 6:14pm PST View this post on InstagramWe are happy to report @dan_bailey9 and @okeefmr successfully made it through 19.2 safe and sound. - The best cheer squad! #ryourogue @roguefitness A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Mar 2, 2019 at 2:38pm PST CrossFit Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með þeim tveimur bestu í heimi á síðustu dögum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera komin snemma inn á leikana og fá því nægan tíma til að undirbúa sig fyrir átökin í ágúst. Katrín Tanja Davíðsdóttir þarf ekki að hafa lengur áhyggjur af því að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ágúst.Hún tryggði sér farseðilinn með frábærri frammistöðu í Suður-Afríku í síðasta mánuði. Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey unnu bæði heimsleikana annað árið í röð í ágúst í fyrra. Fraser var meira að segja að vinna leikana þriðja árið í röð. Katrín Tanja birti mynd af þeim þremur saman á Instagram-síðu sinni. Sama gerði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sinni. „Það er aldrei leiðinlegt að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Tia-Clair Toomey. Þau eru eins og Katrín Tanja búin að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Mathew Fraser vann Dúbaí mótið í desember en Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza á Miami í Bandaríkjunum í janúar. „Í góðum félagsskap. Svo gaman að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram síðu sína. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en á báðum þeim leikum varð Tia-Clair Toomey í öðru sæti. Tia-Clair Toomey vann titilinn í fyrsta sinn haustið 2017 og varði síðan titilinn í fyrra. Toomey hefur sýnt mikinn styrk með því að vera í tveimur efstu sætunum fjögur ár í röð og er aftur líkleg til afreka í ár. Tia-Clair Toomey fékk 1154 stig á leikunum í fyrra eða 134 stigum meira en Katrín Tanja sem varð í þriðja sætið. Toomey vann nauman sigur 2017 en hafði talsverða yfirburði í fyrra. Mathew Fraser hefur verið algjör yfirburðamaður hjá körlunum síðustu ár. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-færslur þeirra Katrínar Tönju og Tiu-Clair Toomey. View this post on InstagramIn good company &&&& by good, I mean really freakin FIT! Such a fun time training with these two. #RYouRogue A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 28, 2019 at 11:36am PST View this post on InstagramTraining is never boring with these 2. @mathewfras @katrintanja #seriousface #training #strongwomen #arnoldclassic #ryourogue #roguefitness #columbusohio #enjoythejourney #fitness #crossfit #strongman #trustintheprocess #wintheday #intheopen #powerlifting #weightlifting #bepresent A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Feb 28, 2019 at 6:14pm PST View this post on InstagramWe are happy to report @dan_bailey9 and @okeefmr successfully made it through 19.2 safe and sound. - The best cheer squad! #ryourogue @roguefitness A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Mar 2, 2019 at 2:38pm PST
CrossFit Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira