Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með þeim Mathew Fraser og Tiu-Clair Toomey. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með þeim tveimur bestu í heimi á síðustu dögum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera komin snemma inn á leikana og fá því nægan tíma til að undirbúa sig fyrir átökin í ágúst. Katrín Tanja Davíðsdóttir þarf ekki að hafa lengur áhyggjur af því að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ágúst.Hún tryggði sér farseðilinn með frábærri frammistöðu í Suður-Afríku í síðasta mánuði. Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey unnu bæði heimsleikana annað árið í röð í ágúst í fyrra. Fraser var meira að segja að vinna leikana þriðja árið í röð. Katrín Tanja birti mynd af þeim þremur saman á Instagram-síðu sinni. Sama gerði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sinni. „Það er aldrei leiðinlegt að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Tia-Clair Toomey. Þau eru eins og Katrín Tanja búin að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Mathew Fraser vann Dúbaí mótið í desember en Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza á Miami í Bandaríkjunum í janúar. „Í góðum félagsskap. Svo gaman að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram síðu sína. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en á báðum þeim leikum varð Tia-Clair Toomey í öðru sæti. Tia-Clair Toomey vann titilinn í fyrsta sinn haustið 2017 og varði síðan titilinn í fyrra. Toomey hefur sýnt mikinn styrk með því að vera í tveimur efstu sætunum fjögur ár í röð og er aftur líkleg til afreka í ár. Tia-Clair Toomey fékk 1154 stig á leikunum í fyrra eða 134 stigum meira en Katrín Tanja sem varð í þriðja sætið. Toomey vann nauman sigur 2017 en hafði talsverða yfirburði í fyrra. Mathew Fraser hefur verið algjör yfirburðamaður hjá körlunum síðustu ár. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-færslur þeirra Katrínar Tönju og Tiu-Clair Toomey. View this post on InstagramIn good company &&&& by good, I mean really freakin FIT! Such a fun time training with these two. #RYouRogue A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 28, 2019 at 11:36am PST View this post on InstagramTraining is never boring with these 2. @mathewfras @katrintanja #seriousface #training #strongwomen #arnoldclassic #ryourogue #roguefitness #columbusohio #enjoythejourney #fitness #crossfit #strongman #trustintheprocess #wintheday #intheopen #powerlifting #weightlifting #bepresent A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Feb 28, 2019 at 6:14pm PST View this post on InstagramWe are happy to report @dan_bailey9 and @okeefmr successfully made it through 19.2 safe and sound. - The best cheer squad! #ryourogue @roguefitness A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Mar 2, 2019 at 2:38pm PST CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með þeim tveimur bestu í heimi á síðustu dögum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera komin snemma inn á leikana og fá því nægan tíma til að undirbúa sig fyrir átökin í ágúst. Katrín Tanja Davíðsdóttir þarf ekki að hafa lengur áhyggjur af því að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ágúst.Hún tryggði sér farseðilinn með frábærri frammistöðu í Suður-Afríku í síðasta mánuði. Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey unnu bæði heimsleikana annað árið í röð í ágúst í fyrra. Fraser var meira að segja að vinna leikana þriðja árið í röð. Katrín Tanja birti mynd af þeim þremur saman á Instagram-síðu sinni. Sama gerði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sinni. „Það er aldrei leiðinlegt að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Tia-Clair Toomey. Þau eru eins og Katrín Tanja búin að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Mathew Fraser vann Dúbaí mótið í desember en Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza á Miami í Bandaríkjunum í janúar. „Í góðum félagsskap. Svo gaman að æfa með þessum tveimur,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram síðu sína. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en á báðum þeim leikum varð Tia-Clair Toomey í öðru sæti. Tia-Clair Toomey vann titilinn í fyrsta sinn haustið 2017 og varði síðan titilinn í fyrra. Toomey hefur sýnt mikinn styrk með því að vera í tveimur efstu sætunum fjögur ár í röð og er aftur líkleg til afreka í ár. Tia-Clair Toomey fékk 1154 stig á leikunum í fyrra eða 134 stigum meira en Katrín Tanja sem varð í þriðja sætið. Toomey vann nauman sigur 2017 en hafði talsverða yfirburði í fyrra. Mathew Fraser hefur verið algjör yfirburðamaður hjá körlunum síðustu ár. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-færslur þeirra Katrínar Tönju og Tiu-Clair Toomey. View this post on InstagramIn good company &&&& by good, I mean really freakin FIT! Such a fun time training with these two. #RYouRogue A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 28, 2019 at 11:36am PST View this post on InstagramTraining is never boring with these 2. @mathewfras @katrintanja #seriousface #training #strongwomen #arnoldclassic #ryourogue #roguefitness #columbusohio #enjoythejourney #fitness #crossfit #strongman #trustintheprocess #wintheday #intheopen #powerlifting #weightlifting #bepresent A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Feb 28, 2019 at 6:14pm PST View this post on InstagramWe are happy to report @dan_bailey9 and @okeefmr successfully made it through 19.2 safe and sound. - The best cheer squad! #ryourogue @roguefitness A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Mar 2, 2019 at 2:38pm PST
CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira