Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2019 22:55 Edwards lætur höggin dynja á Gunnari í annarri lotu. vísir/getty Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019 MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019
MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira