Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 19:15 Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins. Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins.
Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira