Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast Sighvatur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:00 Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi. Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi.
Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira