Takk mótþróaþrjóskuröskun! Ástþór Ólafsson skrifar 13. mars 2019 15:09 Góðan daginn, Varðandi mál málana í vikunni fannst mér áhugavert að setja þetta í öðruvísi samhengi en á sér stað í fréttum um þessar mundir. Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu. Það vakna margar spurningar við þessa frétt en kannski alveg óháð lagaumhverfinu heldur meira hvar mörkin eru þegar varnarlaus og vel verndaður einstaklingur á í stað. En til að þrenga þetta örlítið niður þá kemur sú spurning upp í hugann er varðar börn sem eru greind með mótþróaþrjóskuröskun. Í því sambandi er hægt að skoða þegar börn beita mótþróa í skólaumhverfinu og mikilli þrjósku við að hlusta ekki á kennarann og fylgja hans fyrirmælum, ítrekað. Vegna þess að með þeirri hegðun er komin forsenda til athugunar á mögulegri greiningu fyrir mótþróaþrjóskuröskun. Í þessu samhengi er áhugavert að skoða Sigríði Andersen og hvort hún nái greiningarviðmiðun fyrir mótþróaþrjóskuröskun í hegðun sinni. Samkvæmt greiningarskilyrðum við mótþróaþrjóskuröskun í DSM fimm greiningarkerfinu er svo hljóðandi; ef einstaklingur uppfyllir fjögur atriði í þessari röð á minnsta kosti sex mánaðar tímabili hefur einstaklingur greiningarviðmiðun við mótþróaþrjóskuröskun. Reiði/pirringur 1. Missir oft stjórn á skapi sínu 2. Er viðkvæm(ur) eða pirrast auðveldlega 3. Er oft reið(ur) og gröm/gramur Þrætugjörn/gjarn – örgrandi hegðun 4. Deilir oft við yfirvaldið eða börn og unglinga, við fullorðna. 5. Sýnir svívirðingu eða neitar að fylgja fyrirmælum frá yfirvaldinu eða reglum 6. Oft vísvitandi pirrar aðra. 7. Kennir oft öðrum um mistök sín og sína misgjörðir Hefnigjörn/gjarn 8. Hefur verið illgjörn/gjarn eða hefnigjörn/gjarn að minnsta kosti tvisvar sinnum seinustu sex mánuðina. Ef litið er til fjögra atriða í þrætugjörn/gjarn – ögrandi hegðun flokknum er augljóslega hægt að segja að Sigríður Andersen uppfyllir greiningarviðmiðun við mótþróaþrjóskuröskun. Á sama tíma uppfyllir hún sömuleiðis atriðið í hefnigjörn/gjarn flokknum. Mér finnst óþarfi að einblína á flokkinn varðandi reiði/pirringur enda þarf að þekkja einstaklinginn töluvert meir en það er alveg hægt að rökræða þau atriði, þrátt fyrir. Ef við veltum fyrir okkur þegar börn í grunnskólum landsins sýna af sér hegðun sem samræmir að minnsta kosti fjögur atriði á minnsta kosti sex mánað tímarbili þá er umsvifalaust greint barnið með mótþróaþrjóskuröskun. Í þessu tilfelli hjá dómsmálaráðherra ættu sálfræðingar eða geðlæknar að vera komnir inn í málið til að athuga með hennar forsendur. En í staðinn fyrir fær hún að hegða sér svona til frambúðar ánþess að einhver inngrip eigi sér stað til að fyrirbyggja og reyna að betrumbæta hegðun hennar, að svo stöddu. Samtímis veltir maður þeirri spurningu fyrir sér hvað mikið af börnum fá ekki að upplifa sjálft sig í sinni hvatvísi og sínu framkvæmdar eðli vegna þess að greiningarformið kemur fljót í kjölfarið. En síðan huggar maður sig við það sem veitir manni hugarró og hughreystingu því greiningar á mótþróaþrjóskuröskun hefur aukist töluvert síðastliðnu árin, þannig við sjáum ekki aðra Sigríði Andersen sem er deiligjörn/gjarnur við yfirvaldið, sýnir svívirðingu eða neitar að fylgja fyrirmælum yfirvalda eða þeirra reglum, vísvítandi pirrar aðra og kennir öðrum um sín mistök og misgjörðir. Að lokum hefur verið illgjörn/gjarn eða hefnigjörn/gjarn að minnsta kosti seinustu sex mánuðina. Með þessu getum við sagt að fólk undir slíkum embættistitli eigi eftir að sýna fylgispekt gagnvart yfirvaldinu, sýna því mikla virðingu, hlusta og fara eftir þeirra fyrirmælum. Við þökkum sálfræðingum og geðlæknum fyrir góð og vel unin störf, þegar að því kemur. Eins og staðan er þá erum við hólpinn! Takk mótþróaþrjóskuröskun! Höfundur er ráðgjafi á skóla- og frístundarsviði hjá Reykjavíkurborg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Ólafsson Mest lesið Halldór 27.03.2024 Halldór Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Sjá meira
Góðan daginn, Varðandi mál málana í vikunni fannst mér áhugavert að setja þetta í öðruvísi samhengi en á sér stað í fréttum um þessar mundir. Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu. Það vakna margar spurningar við þessa frétt en kannski alveg óháð lagaumhverfinu heldur meira hvar mörkin eru þegar varnarlaus og vel verndaður einstaklingur á í stað. En til að þrenga þetta örlítið niður þá kemur sú spurning upp í hugann er varðar börn sem eru greind með mótþróaþrjóskuröskun. Í því sambandi er hægt að skoða þegar börn beita mótþróa í skólaumhverfinu og mikilli þrjósku við að hlusta ekki á kennarann og fylgja hans fyrirmælum, ítrekað. Vegna þess að með þeirri hegðun er komin forsenda til athugunar á mögulegri greiningu fyrir mótþróaþrjóskuröskun. Í þessu samhengi er áhugavert að skoða Sigríði Andersen og hvort hún nái greiningarviðmiðun fyrir mótþróaþrjóskuröskun í hegðun sinni. Samkvæmt greiningarskilyrðum við mótþróaþrjóskuröskun í DSM fimm greiningarkerfinu er svo hljóðandi; ef einstaklingur uppfyllir fjögur atriði í þessari röð á minnsta kosti sex mánaðar tímabili hefur einstaklingur greiningarviðmiðun við mótþróaþrjóskuröskun. Reiði/pirringur 1. Missir oft stjórn á skapi sínu 2. Er viðkvæm(ur) eða pirrast auðveldlega 3. Er oft reið(ur) og gröm/gramur Þrætugjörn/gjarn – örgrandi hegðun 4. Deilir oft við yfirvaldið eða börn og unglinga, við fullorðna. 5. Sýnir svívirðingu eða neitar að fylgja fyrirmælum frá yfirvaldinu eða reglum 6. Oft vísvitandi pirrar aðra. 7. Kennir oft öðrum um mistök sín og sína misgjörðir Hefnigjörn/gjarn 8. Hefur verið illgjörn/gjarn eða hefnigjörn/gjarn að minnsta kosti tvisvar sinnum seinustu sex mánuðina. Ef litið er til fjögra atriða í þrætugjörn/gjarn – ögrandi hegðun flokknum er augljóslega hægt að segja að Sigríður Andersen uppfyllir greiningarviðmiðun við mótþróaþrjóskuröskun. Á sama tíma uppfyllir hún sömuleiðis atriðið í hefnigjörn/gjarn flokknum. Mér finnst óþarfi að einblína á flokkinn varðandi reiði/pirringur enda þarf að þekkja einstaklinginn töluvert meir en það er alveg hægt að rökræða þau atriði, þrátt fyrir. Ef við veltum fyrir okkur þegar börn í grunnskólum landsins sýna af sér hegðun sem samræmir að minnsta kosti fjögur atriði á minnsta kosti sex mánað tímarbili þá er umsvifalaust greint barnið með mótþróaþrjóskuröskun. Í þessu tilfelli hjá dómsmálaráðherra ættu sálfræðingar eða geðlæknar að vera komnir inn í málið til að athuga með hennar forsendur. En í staðinn fyrir fær hún að hegða sér svona til frambúðar ánþess að einhver inngrip eigi sér stað til að fyrirbyggja og reyna að betrumbæta hegðun hennar, að svo stöddu. Samtímis veltir maður þeirri spurningu fyrir sér hvað mikið af börnum fá ekki að upplifa sjálft sig í sinni hvatvísi og sínu framkvæmdar eðli vegna þess að greiningarformið kemur fljót í kjölfarið. En síðan huggar maður sig við það sem veitir manni hugarró og hughreystingu því greiningar á mótþróaþrjóskuröskun hefur aukist töluvert síðastliðnu árin, þannig við sjáum ekki aðra Sigríði Andersen sem er deiligjörn/gjarnur við yfirvaldið, sýnir svívirðingu eða neitar að fylgja fyrirmælum yfirvalda eða þeirra reglum, vísvítandi pirrar aðra og kennir öðrum um sín mistök og misgjörðir. Að lokum hefur verið illgjörn/gjarn eða hefnigjörn/gjarn að minnsta kosti seinustu sex mánuðina. Með þessu getum við sagt að fólk undir slíkum embættistitli eigi eftir að sýna fylgispekt gagnvart yfirvaldinu, sýna því mikla virðingu, hlusta og fara eftir þeirra fyrirmælum. Við þökkum sálfræðingum og geðlæknum fyrir góð og vel unin störf, þegar að því kemur. Eins og staðan er þá erum við hólpinn! Takk mótþróaþrjóskuröskun! Höfundur er ráðgjafi á skóla- og frístundarsviði hjá Reykjavíkurborg.
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun