Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær.
„Samhliða verða tíu Boeing 757 flugvélar í eigu félagsins settar að veði til tryggingar greiðslu lánsins. Lánstími er til fimm ára,“ sagði í tilkynningunni.
Veðsetja þotur
Garðar Örn Úlfarsson skrifar

Mest lesið

64 sagt upp í þremur hópuppsögnum
Viðskipti innlent

Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind
Viðskipti innlent

Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri
Viðskipti innlent

Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum
Viðskipti innlent

Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási
Viðskipti innlent


Eldrauður dagur í Kauphöllinni
Viðskipti innlent

Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur
Viðskipti innlent

Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart
Viðskipti innlent
