Framkvæmdarstjóri HSÍ: Vonandi skilar dómstóllinn niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2019 19:30 Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að Fjölnir hafi kært framkvæmd undanúrslitaleiksins í Coca-Cola bikar karla. Dómstóll HSÍ muni nú kveða upp hver næstu skref verða. Valur fékk vítakast undir lok leiksins og einum leikmanni Fjölnis var vísað af velli með rautt spjald. Dómararnir skoðuðu atvikið með aðstoð myndbandsupptöku og komust að þessari niðurstöðu. Síðar kom í ljós að ákvörðunin var röng og fór því Arnar Máni Ingvarsson, leikmaður Fjölnis, ekki í bann. Fjölnir var einu skrefi frá úrslitaleknum og þeir voru ósáttir með ákvörðunina sem endaði með því að þeir kærðu framkvæmd leiksins. „Þeir gerðu það um helgina sem kom inn á laugardaginn. Henni var vísað frá vegna formgalla en þeir skiluðu endurbættri útgáfu á sunnudaginn og sú kæra er í meðferð hjá dómstólum HSÍ,“ sagði Róbert en hvert er framhaldið? „Dómstóllinn óskar eftir greinargerðum frá málsaðilum. Málsaðilum hafa frest þangað til á morgun til að skila því inn og í kjölfarið tekur hann málið til meðferðar. Vonandi skilar hann niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi,“ en gæti sú staða komið upp að skila þurfi úrslitaleikinn aftur? „Nú get ég ekki bara svarað því. Málið er í meðferð hjá dómstólunum og hann tekur málið fyrir og dæmir. Það er þeirra að meta hvað er til í þessu og hvernig málinu lýkur.“ Það kom upp atvik í vetur þar sem dómstóllinn dæmdi að síðustu fimm sekúndur í leik Þróttar og Víkings yrðu leiknar aftur. Að endingu var dæmt að leikurinn allur yrði spilað aftur. „Vissulega kom það atvik upp að það þurfti að spila leik aftur en hvort að það sé fordæmi er ekki mitt að svara. Dómstóllinn verður að leggja mat á það.“ Innslagið má sjá hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjölnir kærir framkvæmd leiksins Ekki eru öll kurl komin til grafar. 9. mars 2019 14:39 Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að Fjölnir hafi kært framkvæmd undanúrslitaleiksins í Coca-Cola bikar karla. Dómstóll HSÍ muni nú kveða upp hver næstu skref verða. Valur fékk vítakast undir lok leiksins og einum leikmanni Fjölnis var vísað af velli með rautt spjald. Dómararnir skoðuðu atvikið með aðstoð myndbandsupptöku og komust að þessari niðurstöðu. Síðar kom í ljós að ákvörðunin var röng og fór því Arnar Máni Ingvarsson, leikmaður Fjölnis, ekki í bann. Fjölnir var einu skrefi frá úrslitaleknum og þeir voru ósáttir með ákvörðunina sem endaði með því að þeir kærðu framkvæmd leiksins. „Þeir gerðu það um helgina sem kom inn á laugardaginn. Henni var vísað frá vegna formgalla en þeir skiluðu endurbættri útgáfu á sunnudaginn og sú kæra er í meðferð hjá dómstólum HSÍ,“ sagði Róbert en hvert er framhaldið? „Dómstóllinn óskar eftir greinargerðum frá málsaðilum. Málsaðilum hafa frest þangað til á morgun til að skila því inn og í kjölfarið tekur hann málið til meðferðar. Vonandi skilar hann niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi,“ en gæti sú staða komið upp að skila þurfi úrslitaleikinn aftur? „Nú get ég ekki bara svarað því. Málið er í meðferð hjá dómstólunum og hann tekur málið fyrir og dæmir. Það er þeirra að meta hvað er til í þessu og hvernig málinu lýkur.“ Það kom upp atvik í vetur þar sem dómstóllinn dæmdi að síðustu fimm sekúndur í leik Þróttar og Víkings yrðu leiknar aftur. Að endingu var dæmt að leikurinn allur yrði spilað aftur. „Vissulega kom það atvik upp að það þurfti að spila leik aftur en hvort að það sé fordæmi er ekki mitt að svara. Dómstóllinn verður að leggja mat á það.“ Innslagið má sjá hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjölnir kærir framkvæmd leiksins Ekki eru öll kurl komin til grafar. 9. mars 2019 14:39 Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49
Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45