Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2019 14:11 Íris er búsett í Jerúsalem og segir þá stöðu oft koma upp að hún skammist sín hreinlega fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu. Eurovision Ísrael Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu.
Eurovision Ísrael Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira