Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Bragi Þórðarson skrifar 28. mars 2019 16:30 Vettel náði aðeins fjórða sætinu í Ástralíu eftir að hafa verið hraðastur í prófunum Getty Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn. Formúla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn