Neitar að biðjast afsökunar á kossinum umdeilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 12:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan. Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan.
Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30