Gunnar dottinn af styrkleikalista UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 10:32 Það er skammt á milli í UFC-heiminum. Sigur á Leon Edwards hefði lyft Gunnari á listanum en nú er hann horfinn af honum. vísir/getty UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01
Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53
Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27
Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30