Yrði eins og hver annar aflabrestur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. mars 2019 20:00 Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW air fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. Ýmsir hafa teiknað upp dökkar sviðsmyndir í efnahagslífinu takist ekki að bjarga WOW air. Harpa Jónsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands tekur ekki svo djúpt í árina. Áhrif á fjármálakerfið yrðu til dæmis afar lítil. „Skuldbindingar fyrirtækisins í íslenskum fjármálafyrirtækjum eru afar lítil svo að fyrsta kastið hefði fall fyrirtækisins afar lítil áhrif,“ segir Harpa. Þá segir hún að áhrif á efnahagslífið yrðu minni en svartsýnustu raddir hafa haldið fram. „Ef það dregur úr ferðamannastraumnum þá minnka náttúrulega útflutningstekjur þjóðarinnar en þetta yrði ekki meiri búhnykkur en hver annar aflabrestur og við höfum oft farið í gegnum það,“ segir Harpa. Hún telur að markaðurinn verði fljótur að aðlagast nýjum aðstæðum gangi dæmið ekki upp hjá WOW. [ „Þeir sem fljúga til og frá landinu núna munu pikka upp það sem er arðsamt, það eru einfaldlega markaðslögmál,“ segir Harpa. Hún segir hins vegar að ef WOW air haldi flugi muni það hafa ótvírætt hafa jákvæð áhrif. „Það væri afskaplega jákvætt ef við fáum ekki þetta áfall yfir okkur núna það yrði afskaplega jákvætt,“ segir Harpa að lokum. Efnahagsmál Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta, þar á meðal lífeyrissjóði. 26. mars 2019 15:42 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW air fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. Ýmsir hafa teiknað upp dökkar sviðsmyndir í efnahagslífinu takist ekki að bjarga WOW air. Harpa Jónsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands tekur ekki svo djúpt í árina. Áhrif á fjármálakerfið yrðu til dæmis afar lítil. „Skuldbindingar fyrirtækisins í íslenskum fjármálafyrirtækjum eru afar lítil svo að fyrsta kastið hefði fall fyrirtækisins afar lítil áhrif,“ segir Harpa. Þá segir hún að áhrif á efnahagslífið yrðu minni en svartsýnustu raddir hafa haldið fram. „Ef það dregur úr ferðamannastraumnum þá minnka náttúrulega útflutningstekjur þjóðarinnar en þetta yrði ekki meiri búhnykkur en hver annar aflabrestur og við höfum oft farið í gegnum það,“ segir Harpa. Hún telur að markaðurinn verði fljótur að aðlagast nýjum aðstæðum gangi dæmið ekki upp hjá WOW. [ „Þeir sem fljúga til og frá landinu núna munu pikka upp það sem er arðsamt, það eru einfaldlega markaðslögmál,“ segir Harpa. Hún segir hins vegar að ef WOW air haldi flugi muni það hafa ótvírætt hafa jákvæð áhrif. „Það væri afskaplega jákvætt ef við fáum ekki þetta áfall yfir okkur núna það yrði afskaplega jákvætt,“ segir Harpa að lokum.
Efnahagsmál Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta, þar á meðal lífeyrissjóði. 26. mars 2019 15:42 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta, þar á meðal lífeyrissjóði. 26. mars 2019 15:42
Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59