Edda náði áttunda sæti í Evrópubikarmóti á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 16:00 Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir stóð sig mjög vel á Evrópubikarmóti í þríþraut á Huelva á Spáni í gær. Guðlaug Edda náði áttunda sætinu á mótinu en sigurvegarinn var hin franska Pauline Landron sem jafnframt var ein sú yngsta á mótinu. Spánverjinn Cecilia Santamaria Surroca varð önnur og þriðja varð Emmie Charayron frá Frakklandi. Stelpurnar frá Bretlandi, Þýskalandi, Ítalíu og Spáni voru síðan á undan Eddu. Guðlaug Edda kláraði á tveimur klukkutímum, níu mínútum og 49 sekúndum. Hún var sex sekúndum á undan Lisu Norden frá Svíþjóð sem þýddi jafnframt að okkar kona náði bestum árangri Norðurlandabúa í keppninni. Edda stóð sig frábærlega á hjólinu þar sem hún náði öðrum besta tímanum. Hún var sjöunda eftir sjósundið og var með sextánda besta tímann í hlaupinu. Edda fór yfir keppnina í myndbandinu hér fyrir neðan. „Þetta var mjög fín keppni hjá mér en margt sem ég þarf að læra af líka,“ sagði Edda. Aðrar íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir stóð sig mjög vel á Evrópubikarmóti í þríþraut á Huelva á Spáni í gær. Guðlaug Edda náði áttunda sætinu á mótinu en sigurvegarinn var hin franska Pauline Landron sem jafnframt var ein sú yngsta á mótinu. Spánverjinn Cecilia Santamaria Surroca varð önnur og þriðja varð Emmie Charayron frá Frakklandi. Stelpurnar frá Bretlandi, Þýskalandi, Ítalíu og Spáni voru síðan á undan Eddu. Guðlaug Edda kláraði á tveimur klukkutímum, níu mínútum og 49 sekúndum. Hún var sex sekúndum á undan Lisu Norden frá Svíþjóð sem þýddi jafnframt að okkar kona náði bestum árangri Norðurlandabúa í keppninni. Edda stóð sig frábærlega á hjólinu þar sem hún náði öðrum besta tímanum. Hún var sjöunda eftir sjósundið og var með sextánda besta tímann í hlaupinu. Edda fór yfir keppnina í myndbandinu hér fyrir neðan. „Þetta var mjög fín keppni hjá mér en margt sem ég þarf að læra af líka,“ sagði Edda.
Aðrar íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira