Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2019 12:51 Jaskirat Singh Sidhu hefur verið dæmdur til átta ára fangelsisvistar. Kayle Neis/AP Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða. Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða.
Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira