Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Sighvatur Jónsson skrifar 20. mars 2019 19:00 Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur. Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur.
Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira