Reykjavíkurborg gefur strandaglópum WOW gestakort Sylvía Hall skrifar 30. mars 2019 14:10 Strandaglóparnir fá kortið gegn framvísun flugmiða. Vísir/Vilhelm Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi en talið er að í kringum þúsund erlendir ferðamenn verði strandaglópar á landinu næstu daga. Kortið veitir aðgang að sundlaugum borgarinnar, fjölskyldugarðinum, strætisvögnum og hinum ýmsu söfnum á höfuðborgarsvæðinu. Strandaglóparnir fá kortið gegn framvísun flugmiða með WOW í þjónustumiðstöðvum við Laugaveg 5 og Bankastræti 2 og gildir það í 72 klukkustundir.Við höfum ákveðið að gefa Wow strandaglópum gestakort Reykjavíkur. https://t.co/GQ0hfGSueJ— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) March 30, 2019 Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla WOW Air Tengdar fréttir Bjóða strandaglópum WOW afsláttarkjör Í það minnsta tvö flugfélög, Icelandair og WizzAir, bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum. 28. mars 2019 11:19 Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28. mars 2019 20:40 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi en talið er að í kringum þúsund erlendir ferðamenn verði strandaglópar á landinu næstu daga. Kortið veitir aðgang að sundlaugum borgarinnar, fjölskyldugarðinum, strætisvögnum og hinum ýmsu söfnum á höfuðborgarsvæðinu. Strandaglóparnir fá kortið gegn framvísun flugmiða með WOW í þjónustumiðstöðvum við Laugaveg 5 og Bankastræti 2 og gildir það í 72 klukkustundir.Við höfum ákveðið að gefa Wow strandaglópum gestakort Reykjavíkur. https://t.co/GQ0hfGSueJ— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) March 30, 2019
Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla WOW Air Tengdar fréttir Bjóða strandaglópum WOW afsláttarkjör Í það minnsta tvö flugfélög, Icelandair og WizzAir, bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum. 28. mars 2019 11:19 Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28. mars 2019 20:40 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Bjóða strandaglópum WOW afsláttarkjör Í það minnsta tvö flugfélög, Icelandair og WizzAir, bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum. 28. mars 2019 11:19
Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28. mars 2019 20:40
Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15