May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 09:54 Theresa May (f.m.) hefur ítrekað reynt að fá þingið til að fallast á útgöngusamning sinn en hefur beðið niðurlægjandi ósigur í hvert sinn. Vísir/EPA Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49