Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 17:35 Emma Corrin fer með hlutverk Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira