Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 13:11 Sáncez forsætisráðherra á kosningafundi sósíalista í Sevilla. Vísir/EPA Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara. Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara.
Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57