Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 13:11 Sáncez forsætisráðherra á kosningafundi sósíalista í Sevilla. Vísir/EPA Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara. Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara.
Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57