Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 18:44 SeaWorld sædýragarðurinn hefur verið umdeildur undanfarin ár. Getty/Matt Stroshane Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“