Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 09:33 Fílar í Kruger-þjóðgarðinum Getty/Godong Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Fjölskylda mannsins gerði þjóðgarðsvörðum viðvart eftir að félagar mannsins tjáðu fjölskyldunni að hann hefði látist í Kruger-garðinum. Samkvæmt frétt BBC mun maðurinn hafa látist vegna fíls. Björgunarsveit var ræst út en átti í fyrstu erfitt með að finna nokkuð, að lokum fundust þó stuttbuxur mannsins nærri höfuðkúpu. Yfirþjóðgarðsvörður vottaði fjölskyldu mannsins samúð sína en minnti á að fara ólöglega, og fótgangandi, í Kruger-garðinn væri langt frá því að vera sniðugt. Mikið sé af hættum og atvik þetta sé merki um það. Talið er að maðurinn hafi verið á nashyrningsveiðum, með það að markmiði að selja horn nashyrninga til Asíu. Veiðiþjófar hafa lengi herjað á Kruger-garðinn með það að markmiði enda mikil eftirspurn þar eftir nashyrningahornum og fílabeini sökum meints lækningarmáttar. Dýr Suður-Afríka Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Fjölskylda mannsins gerði þjóðgarðsvörðum viðvart eftir að félagar mannsins tjáðu fjölskyldunni að hann hefði látist í Kruger-garðinum. Samkvæmt frétt BBC mun maðurinn hafa látist vegna fíls. Björgunarsveit var ræst út en átti í fyrstu erfitt með að finna nokkuð, að lokum fundust þó stuttbuxur mannsins nærri höfuðkúpu. Yfirþjóðgarðsvörður vottaði fjölskyldu mannsins samúð sína en minnti á að fara ólöglega, og fótgangandi, í Kruger-garðinn væri langt frá því að vera sniðugt. Mikið sé af hættum og atvik þetta sé merki um það. Talið er að maðurinn hafi verið á nashyrningsveiðum, með það að markmiði að selja horn nashyrninga til Asíu. Veiðiþjófar hafa lengi herjað á Kruger-garðinn með það að markmiði enda mikil eftirspurn þar eftir nashyrningahornum og fílabeini sökum meints lækningarmáttar.
Dýr Suður-Afríka Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira