Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 5. apríl 2019 06:45 Maðurinn veittist að barþjóni á Akureyri í apríl í fyrra. fréttablaðið/pjetur Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. Var hann vopnaður hnífi og hótaði henni að ef hún afhenti honum ekki fjármuni úr sjóðvél staðarins myndi hún hafa verra af. Það var laugardaginn 9. apríl sem maðurinn kom inn á skemmtistaðinn vopnaður tveimur hnífum og ógnaði þar starfsmanninum, um tvítugri stúlku. Lögreglan var skjót á vettvang og náði á staðinn áður en hann yfirgaf skemmtistaðinn. Ræninginn hlýddi hins vegar ekki fyrirmælum lögreglu og hótaði að drepa lögreglumennina með eggvopnunum sem hann hafði meðferðis. Er hann einnig ákærður fyrir þau brot gegn lögreglulögum og valdstjórninni. Maðurinn, sem nokkuð oft hefur komið við sögu hjá lögreglunni áður og er henni kunnugur, er einnig ákærður af héraðssaksóknara fyrir brot sem hann framdi þremur vikum áður er hann hótaði lögreglumönnum lífláti við skyldustörf þegar honum var ekið undir áhrifum á lögreglustöð. Maðurinn gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir brot þessi, verði hann fundinn sekur. Þess er jafnframt krafist að hann fái ekki aftur umrædd vopn sem tekin voru af honum í aðgerðum lögreglu þennan dag. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. Var hann vopnaður hnífi og hótaði henni að ef hún afhenti honum ekki fjármuni úr sjóðvél staðarins myndi hún hafa verra af. Það var laugardaginn 9. apríl sem maðurinn kom inn á skemmtistaðinn vopnaður tveimur hnífum og ógnaði þar starfsmanninum, um tvítugri stúlku. Lögreglan var skjót á vettvang og náði á staðinn áður en hann yfirgaf skemmtistaðinn. Ræninginn hlýddi hins vegar ekki fyrirmælum lögreglu og hótaði að drepa lögreglumennina með eggvopnunum sem hann hafði meðferðis. Er hann einnig ákærður fyrir þau brot gegn lögreglulögum og valdstjórninni. Maðurinn, sem nokkuð oft hefur komið við sögu hjá lögreglunni áður og er henni kunnugur, er einnig ákærður af héraðssaksóknara fyrir brot sem hann framdi þremur vikum áður er hann hótaði lögreglumönnum lífláti við skyldustörf þegar honum var ekið undir áhrifum á lögreglustöð. Maðurinn gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir brot þessi, verði hann fundinn sekur. Þess er jafnframt krafist að hann fái ekki aftur umrædd vopn sem tekin voru af honum í aðgerðum lögreglu þennan dag.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira