Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 23:30 Reema Juffali er samningsbundin Double R Racing. mynd/twitter-síða reemu juffali Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“ Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“
Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33