Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Gronkowski með bikarinn umtalaða vísir/getty Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019 NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019
NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00