Cole Sprouse staddur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. apríl 2019 12:44 Cole Sprouse var snemma á ferð í morgun. Mynd/Samsett Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. Sprouse deilir þar myndböndum af íslensku landslagi en hann virðist á ferð um Suðurland í rigningunni. Þá heimsækir hann einnig svarta sanda við ísilagt lón, að öllum líkindum Jökulsárlón. Leikarinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttaröðinni The Suite Life of Zack and Cody, sem sýnd var á Disney Channel árin 2005 til 2008. Tvíburabróðir hans, Dylan Sprouse, fór með hlutverk Zack í þáttunum. Bræðurnir tóku sér frí frá leiklistinni í byrjun áratugarins og settust á skólabekk í New York, þar sem Cole lagði stund á fornleifafræði. Í seinni tíð hefur hann líklega gert garðinn frægastan í þáttunum Riverdale sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni CW. Ekki er ljóst hvenær Sprouse kom til Íslands eða hversu lengi hann mun dvelja hér á landi. Þess má þó geta að kvikmyndin Five Feet Apart, með Cole í öðru aðalhlutverka, er frumsýnd hér á landi í dag.Úr Instagram-story Cole Sprouse frá því í morgun.Instagram/colesprouseHvar ætli þessi sé tekin?Instagram/Colesprouse Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. Sprouse deilir þar myndböndum af íslensku landslagi en hann virðist á ferð um Suðurland í rigningunni. Þá heimsækir hann einnig svarta sanda við ísilagt lón, að öllum líkindum Jökulsárlón. Leikarinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttaröðinni The Suite Life of Zack and Cody, sem sýnd var á Disney Channel árin 2005 til 2008. Tvíburabróðir hans, Dylan Sprouse, fór með hlutverk Zack í þáttunum. Bræðurnir tóku sér frí frá leiklistinni í byrjun áratugarins og settust á skólabekk í New York, þar sem Cole lagði stund á fornleifafræði. Í seinni tíð hefur hann líklega gert garðinn frægastan í þáttunum Riverdale sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni CW. Ekki er ljóst hvenær Sprouse kom til Íslands eða hversu lengi hann mun dvelja hér á landi. Þess má þó geta að kvikmyndin Five Feet Apart, með Cole í öðru aðalhlutverka, er frumsýnd hér á landi í dag.Úr Instagram-story Cole Sprouse frá því í morgun.Instagram/colesprouseHvar ætli þessi sé tekin?Instagram/Colesprouse
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira