Solskjær: Messi var munurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2019 21:45 Solskjær á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að eftir góða byrjun gegn Barcelona í kvöld hafi verið á brattann að sækja. United var tveimur mörkum undir í hálfleik eftir tvö mörk frá töframanninum Lionel Messi og Börsungar gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. „Ég verð að segja það að Lionel Messi er topp gæði og hann var munurinn. Eftir að staðan var 2-0 var leiknum lokið,“ sagði Solskjær í leikslok og hélt áfram að lofsyngja Messi: „Hann er í öðrum klassa. Hann og Cristiano Ronaldo eru bestu leikmenn aldarinnar og allir eru sammála því. Messi sýndi sín gæði.“ „Við þurfum að þrá það að komast á sama stig og Barcelona. Við getum komist þangað en það er mikil vinna framundan. Ef við viljum komast aftur á staðinn sem United á raunverulega að vera á, þá þurfum við að keppa við Barcelona.“ Það er risa vika framundan fyrir United sem á leik gegn Everton á sunnudaginn áður en liðið mætir Manchester City í grannaslag í næstu viku. Liðið er í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti og má engin stig missa. „Þeir voru nokkrum stigum fyrir ofan okkur í þessum tveimur leikjum. Við viljum spila þessa leiki aftur á næstu leiktíð svo það er mikilvæg vika framundan fyrir okkur. Það er enginn að fara dvelja við hvað hefði getað gerst því við þurfum að einbeita okkur að næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að eftir góða byrjun gegn Barcelona í kvöld hafi verið á brattann að sækja. United var tveimur mörkum undir í hálfleik eftir tvö mörk frá töframanninum Lionel Messi og Börsungar gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. „Ég verð að segja það að Lionel Messi er topp gæði og hann var munurinn. Eftir að staðan var 2-0 var leiknum lokið,“ sagði Solskjær í leikslok og hélt áfram að lofsyngja Messi: „Hann er í öðrum klassa. Hann og Cristiano Ronaldo eru bestu leikmenn aldarinnar og allir eru sammála því. Messi sýndi sín gæði.“ „Við þurfum að þrá það að komast á sama stig og Barcelona. Við getum komist þangað en það er mikil vinna framundan. Ef við viljum komast aftur á staðinn sem United á raunverulega að vera á, þá þurfum við að keppa við Barcelona.“ Það er risa vika framundan fyrir United sem á leik gegn Everton á sunnudaginn áður en liðið mætir Manchester City í grannaslag í næstu viku. Liðið er í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti og má engin stig missa. „Þeir voru nokkrum stigum fyrir ofan okkur í þessum tveimur leikjum. Við viljum spila þessa leiki aftur á næstu leiktíð svo það er mikilvæg vika framundan fyrir okkur. Það er enginn að fara dvelja við hvað hefði getað gerst því við þurfum að einbeita okkur að næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira