Skreið í mark í Boston maraþoninu til minningar um fallna félaga | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2019 10:30 Micah Herndon á fjórum fótum á leið í mark. mynd/skjáskot Micah Herndon, fyrrverandi hermaður í Bandaríkjaher, skreið á höndum og fótum í mark í Boston maraþoninu eftir að líkaminn gaf sig þegar stutt var eftir en maraþonið fór fram í gær. Herndon, sem er frá Tallmadge í Ohioríki, tók þátt í maraþoninu til minningar um þrjá fallna félaga úr hernum sem að hann kynntist í Afganistan. Hann sagði við blaðið Record-Courier að alltaf þegar að hann er við það að gefast upp endurtekur hann nöfn þremenninganna; Mark Juarez, Matthew Ballard og Rupert Hamer. „Ég hleyp þeim til heiðurs. Þeir eru fallnir frá en ég er hér og ég get hreyft mig. Ég er heppinn að hafa alla útlimi mína. Ég get enn þá gert hluti. Mér líður vel með það eitt að geta hlaupið. Sumir geta það ekki,“ sagði Herndon. Hermaðurinn kom í mark á endanum á þremur klukkustundum og 38 mínútum en um leið og hann skreið yfir endalínuna var honum komið fyrir í hjólastól og honum veitt læknisaðstoð. Herndon hljóp í skóm með nafnspjöldum félaga sinna á. „Ef ég er ekki að hlaupa líður mér eins og ég sé ekki að gera neitt við líf mitt. Ef mér líður eitthvað illa eða ég er alveg búinn á því endurtek ég nöfn félaganna minna. Þeir lentu í mun verri hlutum þannig að ég hleyp fyrir þá og fjölskyldur þeirra,“ segir Micah Herndon. Íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Micah Herndon, fyrrverandi hermaður í Bandaríkjaher, skreið á höndum og fótum í mark í Boston maraþoninu eftir að líkaminn gaf sig þegar stutt var eftir en maraþonið fór fram í gær. Herndon, sem er frá Tallmadge í Ohioríki, tók þátt í maraþoninu til minningar um þrjá fallna félaga úr hernum sem að hann kynntist í Afganistan. Hann sagði við blaðið Record-Courier að alltaf þegar að hann er við það að gefast upp endurtekur hann nöfn þremenninganna; Mark Juarez, Matthew Ballard og Rupert Hamer. „Ég hleyp þeim til heiðurs. Þeir eru fallnir frá en ég er hér og ég get hreyft mig. Ég er heppinn að hafa alla útlimi mína. Ég get enn þá gert hluti. Mér líður vel með það eitt að geta hlaupið. Sumir geta það ekki,“ sagði Herndon. Hermaðurinn kom í mark á endanum á þremur klukkustundum og 38 mínútum en um leið og hann skreið yfir endalínuna var honum komið fyrir í hjólastól og honum veitt læknisaðstoð. Herndon hljóp í skóm með nafnspjöldum félaga sinna á. „Ef ég er ekki að hlaupa líður mér eins og ég sé ekki að gera neitt við líf mitt. Ef mér líður eitthvað illa eða ég er alveg búinn á því endurtek ég nöfn félaganna minna. Þeir lentu í mun verri hlutum þannig að ég hleyp fyrir þá og fjölskyldur þeirra,“ segir Micah Herndon.
Íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira