Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 08:22 Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað. Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað.
Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36