Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2019 20:00 Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir þetta tilraunaverkefni sem verði endurmetið í haust. Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00