Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Kristján Már Unnarsson skrifar 12. apríl 2019 23:30 Rannsóknarholur voru grafnar og veðurmælistöð komið upp á fyrirhuguðu hafnarsvæði við Finnafjörð sumarið 2015. Gunnólfsvíkurfjall í baksýn. Mynd/Friðrika Marteinsdóttir, Eflu. Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Átökin um Finnafjarðarhöfn eru þegar hafin í samfélagsumræðunni. Menn óttast að náttúru Finnfjarðar verði fórnað meðan aðstandendur verkefnisins segja alþjóðlegar siglingaleiðir styttast verulega og þar með minnki útblástur í flutningum.Bændurnir á Miðfjarðarnesi, Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Bændur næst hafnarsvæðinu, eins og þau Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir á Miðfjarðarnesi, sem við hittum í sumar, lýstu þá efasemdum. „Ég hef nú svona ekkert verið rosalega spennt fyrir þessu. En ég skil svo sem alveg að þetta gæti orðið mikil lyftistöng fyrir svæðið, ef þetta yrði. En kannski ekkert sem mann dreymir um að hafa hérna við hliðina á okkur,“ sagði Sigríður Ósk.Björn Guðmundur Björnsson, hreppsnefndarmaður í Langanesbyggð.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Á Bakkafirði sagði Björn Guðmundur Björnsson þetta verða kúvendingu sem myndi klárlega gagnast byggðinni. „Ef þetta fer af stað, í sátt og samlyndi við landeigendur og sveitarfélag, þá verður mikil uppbygging hér. Og af hverju ekki á Bakkafirði?“ spurði Björn Guðmundur. María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir störfuðu báðar við grunnskólann á Bakkafirði, sem lokað var fyrir tveimur árum.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þeim Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Dögg Sigurbjörnsdóttur leist ekkert á áformin. „Stórskipahöfn sem er af þessari stærðargráðu er ekkert grín. Þetta er miklu, miklu, miklu stærra heldur en maður getur eiginlega ímyndað sér,“ sagði María. „Ég tala nú ekki um að þá kannski skemmast líka fiskimiðin okkar,“ sagði Bylgja Dögg.Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, bendir á Finnafjörð, sem er inn af Bakkaflóa í krikanum undir Langanesi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er bara fullkomlega eðlilegt að fólk hafi efasemdir. Það er fullkomlega eðlilegt að fólk komi þeim skoðunum á framfæri. Og það er í rauninni bara gott fyrir okkur sem erum að vinna að þessu vegna þess að þá erum við svolítið á tánum og pössum okkur,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar.Svona gæti höfnin í Finnafirði litið út. Áætlanir miða við að framkvæmdir gætu hafist eftir fimm ár og tækju jafnvel áratugi.Grafík/Efla.Hann segir erfitt að áætla hvaða áhrif verkefnið myndi hafa.Hugmyndin um umskipunarhöfn við Langanes byggir á að svokölluð miðleið verði farin yfir pólinn.„Það er samt alveg ljóst að það þarf ekkert mjög mikið af þessu að gerast til þess að þetta hafi mikil áhrif á þessu litlu samfélög.“ Þannig búi um tólf hundruð manns í þeim þremur sveitarfélögunum sem næst liggja. „Hundrað manna vinnustaður til dæmis, menn sjá að það hefur alveg gríðarleg áhrif. Svoleiðis að við þurfum líka að fara varlega þar, - að við séum ekki að taka of mikið inn í einu og að við ráðum við það að vaxa með verkefninu,“ segir Elías. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Langanesbyggð Norðurslóðir Vopnafjörður Tengdar fréttir Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13 Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira
Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Átökin um Finnafjarðarhöfn eru þegar hafin í samfélagsumræðunni. Menn óttast að náttúru Finnfjarðar verði fórnað meðan aðstandendur verkefnisins segja alþjóðlegar siglingaleiðir styttast verulega og þar með minnki útblástur í flutningum.Bændurnir á Miðfjarðarnesi, Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Bændur næst hafnarsvæðinu, eins og þau Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir á Miðfjarðarnesi, sem við hittum í sumar, lýstu þá efasemdum. „Ég hef nú svona ekkert verið rosalega spennt fyrir þessu. En ég skil svo sem alveg að þetta gæti orðið mikil lyftistöng fyrir svæðið, ef þetta yrði. En kannski ekkert sem mann dreymir um að hafa hérna við hliðina á okkur,“ sagði Sigríður Ósk.Björn Guðmundur Björnsson, hreppsnefndarmaður í Langanesbyggð.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Á Bakkafirði sagði Björn Guðmundur Björnsson þetta verða kúvendingu sem myndi klárlega gagnast byggðinni. „Ef þetta fer af stað, í sátt og samlyndi við landeigendur og sveitarfélag, þá verður mikil uppbygging hér. Og af hverju ekki á Bakkafirði?“ spurði Björn Guðmundur. María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir störfuðu báðar við grunnskólann á Bakkafirði, sem lokað var fyrir tveimur árum.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þeim Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Dögg Sigurbjörnsdóttur leist ekkert á áformin. „Stórskipahöfn sem er af þessari stærðargráðu er ekkert grín. Þetta er miklu, miklu, miklu stærra heldur en maður getur eiginlega ímyndað sér,“ sagði María. „Ég tala nú ekki um að þá kannski skemmast líka fiskimiðin okkar,“ sagði Bylgja Dögg.Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, bendir á Finnafjörð, sem er inn af Bakkaflóa í krikanum undir Langanesi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er bara fullkomlega eðlilegt að fólk hafi efasemdir. Það er fullkomlega eðlilegt að fólk komi þeim skoðunum á framfæri. Og það er í rauninni bara gott fyrir okkur sem erum að vinna að þessu vegna þess að þá erum við svolítið á tánum og pössum okkur,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar.Svona gæti höfnin í Finnafirði litið út. Áætlanir miða við að framkvæmdir gætu hafist eftir fimm ár og tækju jafnvel áratugi.Grafík/Efla.Hann segir erfitt að áætla hvaða áhrif verkefnið myndi hafa.Hugmyndin um umskipunarhöfn við Langanes byggir á að svokölluð miðleið verði farin yfir pólinn.„Það er samt alveg ljóst að það þarf ekkert mjög mikið af þessu að gerast til þess að þetta hafi mikil áhrif á þessu litlu samfélög.“ Þannig búi um tólf hundruð manns í þeim þremur sveitarfélögunum sem næst liggja. „Hundrað manna vinnustaður til dæmis, menn sjá að það hefur alveg gríðarleg áhrif. Svoleiðis að við þurfum líka að fara varlega þar, - að við séum ekki að taka of mikið inn í einu og að við ráðum við það að vaxa með verkefninu,“ segir Elías. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Langanesbyggð Norðurslóðir Vopnafjörður Tengdar fréttir Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13 Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira
Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13
Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58
Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00
Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45
Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35