Conor segist hafa barist fótbrotinn gegn Khabib Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 20:07 Conor eftir bardagann. vísir/getty Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30
Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00
„Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30
Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21