Arnar: Geðveikt mark hjá Loga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 22:45 Maður kvöldsins, Logi Tómasson, í baráttu við Kaj Leo í Bartalsstovu. vísir/daníel Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kvaðst stoltur af sínu liði eftir jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals. Hann var þó svekktur að hafa í þrígang misst niður forystu í leiknum. „Ég er bæði stoltur og svekktur. Við komumst þrisvar sinnum yfir. Þetta var hörkuleikur og frábær auglýsing fyrir deildina,“ sagði Arnar við Vísi í leikslok. „Við mættum þeim og pressuðum þá. Á köflum þurftum við að verjast en við vorum mjög ákveðnir og lögðum leikinn vel upp. Stolt og svekkelsi. Það eru orðin sem koma fyrst upp i hugann.“ Víkingar voru óhræddir við að spila út úr vörninni og í gegnum pressu Valsmanna. „Við höfum æft í allan vetur og æft þetta vel. Strákarnir eru góðir í þessu. Við erum með unga og skemmtilega menn á miðjunni og frammi sem eiga framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Logi Tómasson skoraði sannkallað draumamark á 75. mínútu. „Þetta var geðveikt mark. Hann var flottur í vetur en fótbrotnaði svo fyrir nokkrum vikum. En hann er að skríða saman og minnti heldur betur á sig. Hann á framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Hann segir að frammistaða Víkings í kvöld gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og taka stig. Valsliðið er frábært en við sýndum hugrekki. Svona á fótbolti að vera,“ sagði Arnar að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45 Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kvaðst stoltur af sínu liði eftir jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals. Hann var þó svekktur að hafa í þrígang misst niður forystu í leiknum. „Ég er bæði stoltur og svekktur. Við komumst þrisvar sinnum yfir. Þetta var hörkuleikur og frábær auglýsing fyrir deildina,“ sagði Arnar við Vísi í leikslok. „Við mættum þeim og pressuðum þá. Á köflum þurftum við að verjast en við vorum mjög ákveðnir og lögðum leikinn vel upp. Stolt og svekkelsi. Það eru orðin sem koma fyrst upp i hugann.“ Víkingar voru óhræddir við að spila út úr vörninni og í gegnum pressu Valsmanna. „Við höfum æft í allan vetur og æft þetta vel. Strákarnir eru góðir í þessu. Við erum með unga og skemmtilega menn á miðjunni og frammi sem eiga framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Logi Tómasson skoraði sannkallað draumamark á 75. mínútu. „Þetta var geðveikt mark. Hann var flottur í vetur en fótbrotnaði svo fyrir nokkrum vikum. En hann er að skríða saman og minnti heldur betur á sig. Hann á framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Hann segir að frammistaða Víkings í kvöld gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og taka stig. Valsliðið er frábært en við sýndum hugrekki. Svona á fótbolti að vera,“ sagði Arnar að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45 Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45
Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30