Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Aron gerir þetta skemmtilega að þessu sinni. Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir. 101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir.
101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42