Hafa ekki hugmynd um hvernig Kim kom höndum yfir eðalvagnana Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2019 13:17 Um er að ræða tvö eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. AP/Alexander Khitrov Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað. Bílar Norður-Kórea Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað.
Bílar Norður-Kórea Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira