Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 12:55 Icelandair innleiddi nýtt tekjustýringarkefi í mars síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Eins og nafnið gefur til kynna er gjaldið tekið þegar breytingar eru gerðar á flugmiðum sem keyptir hafa verið.DV vakti máls á því í gær að gjaldið væri nú á bilinu 25-40 þúsund krónur. Ýmsir þættir hafa áhrif á verðið, til að mynda farrými og áfangastaður, þannig er t.d. dýrara að eiga við miða til Bandaríkjanna. Á sama tíma á síðasta ári var gjaldið hins vegar á bilinu 5-15 þúsund krónur. Lægsta breytingargjaldið hefur því hækkað um 500% á einu ári, og það hæsta um næstum 267%. Í samskiptum við Vísi segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að breytingarnar hafi verið gerðar á verðskránni nú í mars síðastliðnum samhliða upptöku nýs tekjustýringakerfis. Undirbúningur við innleiðinguna hafi staðið yfir undanfarið ár og tengist verðbreytingarnar því ekki gjaldþroti WOW í lok mars. „Ástæða þessara verðbreytinga er sú að við bjóðum nú fjölbreyttari fargjaldaflokka en áður og breytingagjöld eru ekki innifalin í ódýrustu fargjöldum okkar,“ segir Ásdís og bætir við að alþjóðleg samkeppni hafi að sama skapi áhrif. „Mörg af þeim flugfélögum sem við erum í samkeppni við leyfa ekki breytingar á miðum sem keyptir hafa verið samkvæmt ódýrasta fargjaldaflokki þeirra,“ segir Ásdís. „Við gerum hins vegar breytingar á þessum miðum gegn gjaldi. Að sama skapi bjóðum við upp á fargjöld þar sem breytingargjald er innifalið,“ segir Ásdís aukinheldur. Fréttir af flugi Icelandair Neytendur Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Eins og nafnið gefur til kynna er gjaldið tekið þegar breytingar eru gerðar á flugmiðum sem keyptir hafa verið.DV vakti máls á því í gær að gjaldið væri nú á bilinu 25-40 þúsund krónur. Ýmsir þættir hafa áhrif á verðið, til að mynda farrými og áfangastaður, þannig er t.d. dýrara að eiga við miða til Bandaríkjanna. Á sama tíma á síðasta ári var gjaldið hins vegar á bilinu 5-15 þúsund krónur. Lægsta breytingargjaldið hefur því hækkað um 500% á einu ári, og það hæsta um næstum 267%. Í samskiptum við Vísi segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að breytingarnar hafi verið gerðar á verðskránni nú í mars síðastliðnum samhliða upptöku nýs tekjustýringakerfis. Undirbúningur við innleiðinguna hafi staðið yfir undanfarið ár og tengist verðbreytingarnar því ekki gjaldþroti WOW í lok mars. „Ástæða þessara verðbreytinga er sú að við bjóðum nú fjölbreyttari fargjaldaflokka en áður og breytingagjöld eru ekki innifalin í ódýrustu fargjöldum okkar,“ segir Ásdís og bætir við að alþjóðleg samkeppni hafi að sama skapi áhrif. „Mörg af þeim flugfélögum sem við erum í samkeppni við leyfa ekki breytingar á miðum sem keyptir hafa verið samkvæmt ódýrasta fargjaldaflokki þeirra,“ segir Ásdís. „Við gerum hins vegar breytingar á þessum miðum gegn gjaldi. Að sama skapi bjóðum við upp á fargjöld þar sem breytingargjald er innifalið,“ segir Ásdís aukinheldur.
Fréttir af flugi Icelandair Neytendur Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira