Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 11:00 Nóg er af spennandi leikmönnum til að fylgjast með í Pepsi Max-deildinni í sumar. Flautað verður til leiks í Pepsi Max-deild karla í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals fá Víking R. í heimsókn. Fyrstu umferðinni lýkur svo á laugardaginn með fimm leikjum. Eins og alltaf eru margir spennandi leikmenn í liðum deildarinnar sem vert er að fylgjast með. Hér fyrir neðan má sjá tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport í allt sumar. Þrír leikir eru í beinni útsendingu um helgina, þeirra á meðal leikur Vals og Víkings klukkan 19.40 í kvöld.Bjarki Steinn, annar tveggja Mosfellinga í liði ÍA.mynd/íaBjarki Steinn Bjarkason ÍA 18 ára Miðjumaður Sonur handboltagoðsagnarinnar Bjarka Sigurðssonar hefur vakið verðskulda athygli fyrir frammistöðu sína inni á fótboltavellinum. Uppalinn hjá Aftureldingu en gekk í raðir ÍA fyrir síðasta tímabil. Lék 16 leiki í Inkasso-deildinni í fyrra og hefur sýnt góða takta á undirbúningstímabilinu. Einn fjölmargra spennandi leikmanna í röðum ÍA sem ætlar sér stóra hluti í sumar.Júlíus er kominn aftur heim til Víkings eftir nokkurra ára Hollandsdvöl.vísir/daníel þórJúlíus Magnússon Víkingur R. 20 ára Miðjumaður Eftir að hafa verið í herbúðum Heerenveen í Hollandi frá 2015 sneri Júlíus heim í Víkina í vetur. Fastamaður í U-21 árs landsliðinu. Öflugur miðjumaður sem verður væntanlega í stóru hlutverki hjá Víkingi í sumar. Það verður gaman að sjá hvernig Júlíus spjarar sig á móti bestu miðjumönnum deildarinnar. Þarf að láta til sín taka ef ekki á illa að fara hjá Víkingi.Ólafur átti stóran þátt í því að HK komst upp úr Inkasso-deildinni í fyrra.vísir/þórsteinnÓlafur Örn EyjólfssonHK 24 ára Miðjumaður Er á leið inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild, 24 ára gamall. Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Ólafs sem þótti mikið efni og var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila deildarleik fyrir HK. Átti frábært tímabil með Kópavogsliðinu í Inkasso-deildinni í fyrra. Vel spilandi miðjumaður með mikla yfirferð, á auðvelt með að leysa pressu og getur spilað vörn. Vonandi fyrir Ólaf og HK heldur hann sama dampi og í fyrra.Viktor Karl er á leið inn í sitt fyrsta tímabil í Pepsi Max-deildinni.vísir/vilhelmViktor Karl Einarsson Breiðablik 22 ára Miðjumaður Gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa leikið erlendis síðan 2013. Var í fimm ár hjá AZ Alkmaar og var svo lánaður til sænska B-deildarliðsins Värnamo í fyrra. Hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. Fær tækifæri til að nýta þá miklu hæfileika hann býr yfir í sumar og verður væntanlega í stóru hlutverki á miðju þeirra grænu.Birkir Valur lék alla leiki HK í Inkasso-deildinni í fyrra.vísir/eyþórBirkir Valur Jónsson HK 20 ára Varnarmaður Þrátt fyrir ungan aldur hefur Birkir Valur verið lykilmaður í liði HK í nokkur ár. Á fjölda leikja að baki fyrir yngri landsliðin. Sterkur varnarmaður og leiðtogatýpa. Getur bæði spilað sem hægri bakvörður og miðvörður. Enn meira mun mæða á Birki Val í vörn HK eftir að Guðmundur Þór Júlíusson meiddist í vetur.Gonzalo hefur skorað grimmt í vetur.mynd/íaGonzalo ZamoranoÍA 23 ára Framherji Skrefið úr næstefstu deild í þá efstu er stórt og hefur reynst mörgum erfitt en menn með svona nafn geta eiginlega ekki klikkað. Gonzalo hefur klifið metorðastigann hér á landi undanfarin ár. Skoraði 16 mörk fyrir Hugin í 2. deildinni 2017 og tíu mörk fyrir Víking Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Ákvað svo að freista gæfunnar með ÍA í Pepsi-deildinni. Spánverjinn hefur verið frábær á undirbúningstímabilinu og skoraði m.a. þrennu í 6-0 sigri ÍA á Stjörnunni í Lengjubikarnum. Blikar binda miklar vonir við Alexander Helga.vísir/vilhelmAlexander Helgi Sigurðarson Breiðablik 23 ára Miðjumaður Blikar hafa mikla trú á Alexander. Miðjumaðurinn hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og þrátt fyrir að vera orðinn 23 ára hefur hann leikið afar fáa leiki í meistaraflokki. Fékk langþráð tækifæri sem lánsmaður hjá Víkingi Ó. í fyrra. Eftir að Breiðablik kallaði hann til baka stórsá á Víkingsliðinu. Alexander skoraði eftir fimm mínútur í sínum fyrsta leik með KR (sigurmark gegn KR) en kom lítið við sögu eftir það.Finnur Tómas lék vel á undirbúningstímabilinu.vísir/vilhelmFinnur Tómas Pálmason KR 18 ára Varnarmaður Varð Íslandsmeistari með 2. flokki KR 2017 og öðlaðist svo dýrmæta reynslu þegar hann lék sem lánsmaður með Þrótti R. í Inkasso-deildinni í fyrra. Gríðarlega efnilegur miðvörður sem fékk talsvert að spila á undirbúningstímabilinu. Sagan segir að það sé erfitt fyrir unga leikmenn að brjótast inn í aðallið KR en fyrr en síðar verður Finnur Tómas orðinn fastamaður hjá liði í Pepsi Max-deildinni.Ágúst Eðvald Hlynsson Víkingur R. 19 ára Miðjumaður Varð yngsti leikmaðurinn til að leika fyrir Breiðablik 2016, þá aðeins 16 ára. Fór sama sumar til Norwich City og eftir tvö ár hjá enska liðinu fór hann til Bröndby í Danmörku. Er nú kominn heim og skrifaði undir þriggja ára samning við Víking. Ágúst er einn af nokkrum ungum og spennandi leikmönnum í Víkingsliðinu og gæti sprungið út í sumar.Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik 18 ára Miðjumaður Willum Þór Willumsson sló í gegn í fyrra og nú gæti röðin verið komin að yngri bróður hans, Brynjólfi Darra. Átti eftirminnilega innkomu í lið Breiðabliks á síðasta tímabili þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Víkingi Ó. í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í uppbótartíma framlengingar. Lék alls níu leiki í fyrra og fær væntanlega fleiri tækifæri í sumar. Skemmtilegur leikmaður sem sýndi góða takta á undirbúningstímabilinu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. 11. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 16. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 22. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. 23. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 15. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Svipað lið og sama niðurstaða í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 17. apríl 2019 10:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Flautað verður til leiks í Pepsi Max-deild karla í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals fá Víking R. í heimsókn. Fyrstu umferðinni lýkur svo á laugardaginn með fimm leikjum. Eins og alltaf eru margir spennandi leikmenn í liðum deildarinnar sem vert er að fylgjast með. Hér fyrir neðan má sjá tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport í allt sumar. Þrír leikir eru í beinni útsendingu um helgina, þeirra á meðal leikur Vals og Víkings klukkan 19.40 í kvöld.Bjarki Steinn, annar tveggja Mosfellinga í liði ÍA.mynd/íaBjarki Steinn Bjarkason ÍA 18 ára Miðjumaður Sonur handboltagoðsagnarinnar Bjarka Sigurðssonar hefur vakið verðskulda athygli fyrir frammistöðu sína inni á fótboltavellinum. Uppalinn hjá Aftureldingu en gekk í raðir ÍA fyrir síðasta tímabil. Lék 16 leiki í Inkasso-deildinni í fyrra og hefur sýnt góða takta á undirbúningstímabilinu. Einn fjölmargra spennandi leikmanna í röðum ÍA sem ætlar sér stóra hluti í sumar.Júlíus er kominn aftur heim til Víkings eftir nokkurra ára Hollandsdvöl.vísir/daníel þórJúlíus Magnússon Víkingur R. 20 ára Miðjumaður Eftir að hafa verið í herbúðum Heerenveen í Hollandi frá 2015 sneri Júlíus heim í Víkina í vetur. Fastamaður í U-21 árs landsliðinu. Öflugur miðjumaður sem verður væntanlega í stóru hlutverki hjá Víkingi í sumar. Það verður gaman að sjá hvernig Júlíus spjarar sig á móti bestu miðjumönnum deildarinnar. Þarf að láta til sín taka ef ekki á illa að fara hjá Víkingi.Ólafur átti stóran þátt í því að HK komst upp úr Inkasso-deildinni í fyrra.vísir/þórsteinnÓlafur Örn EyjólfssonHK 24 ára Miðjumaður Er á leið inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild, 24 ára gamall. Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Ólafs sem þótti mikið efni og var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila deildarleik fyrir HK. Átti frábært tímabil með Kópavogsliðinu í Inkasso-deildinni í fyrra. Vel spilandi miðjumaður með mikla yfirferð, á auðvelt með að leysa pressu og getur spilað vörn. Vonandi fyrir Ólaf og HK heldur hann sama dampi og í fyrra.Viktor Karl er á leið inn í sitt fyrsta tímabil í Pepsi Max-deildinni.vísir/vilhelmViktor Karl Einarsson Breiðablik 22 ára Miðjumaður Gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa leikið erlendis síðan 2013. Var í fimm ár hjá AZ Alkmaar og var svo lánaður til sænska B-deildarliðsins Värnamo í fyrra. Hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. Fær tækifæri til að nýta þá miklu hæfileika hann býr yfir í sumar og verður væntanlega í stóru hlutverki á miðju þeirra grænu.Birkir Valur lék alla leiki HK í Inkasso-deildinni í fyrra.vísir/eyþórBirkir Valur Jónsson HK 20 ára Varnarmaður Þrátt fyrir ungan aldur hefur Birkir Valur verið lykilmaður í liði HK í nokkur ár. Á fjölda leikja að baki fyrir yngri landsliðin. Sterkur varnarmaður og leiðtogatýpa. Getur bæði spilað sem hægri bakvörður og miðvörður. Enn meira mun mæða á Birki Val í vörn HK eftir að Guðmundur Þór Júlíusson meiddist í vetur.Gonzalo hefur skorað grimmt í vetur.mynd/íaGonzalo ZamoranoÍA 23 ára Framherji Skrefið úr næstefstu deild í þá efstu er stórt og hefur reynst mörgum erfitt en menn með svona nafn geta eiginlega ekki klikkað. Gonzalo hefur klifið metorðastigann hér á landi undanfarin ár. Skoraði 16 mörk fyrir Hugin í 2. deildinni 2017 og tíu mörk fyrir Víking Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Ákvað svo að freista gæfunnar með ÍA í Pepsi-deildinni. Spánverjinn hefur verið frábær á undirbúningstímabilinu og skoraði m.a. þrennu í 6-0 sigri ÍA á Stjörnunni í Lengjubikarnum. Blikar binda miklar vonir við Alexander Helga.vísir/vilhelmAlexander Helgi Sigurðarson Breiðablik 23 ára Miðjumaður Blikar hafa mikla trú á Alexander. Miðjumaðurinn hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og þrátt fyrir að vera orðinn 23 ára hefur hann leikið afar fáa leiki í meistaraflokki. Fékk langþráð tækifæri sem lánsmaður hjá Víkingi Ó. í fyrra. Eftir að Breiðablik kallaði hann til baka stórsá á Víkingsliðinu. Alexander skoraði eftir fimm mínútur í sínum fyrsta leik með KR (sigurmark gegn KR) en kom lítið við sögu eftir það.Finnur Tómas lék vel á undirbúningstímabilinu.vísir/vilhelmFinnur Tómas Pálmason KR 18 ára Varnarmaður Varð Íslandsmeistari með 2. flokki KR 2017 og öðlaðist svo dýrmæta reynslu þegar hann lék sem lánsmaður með Þrótti R. í Inkasso-deildinni í fyrra. Gríðarlega efnilegur miðvörður sem fékk talsvert að spila á undirbúningstímabilinu. Sagan segir að það sé erfitt fyrir unga leikmenn að brjótast inn í aðallið KR en fyrr en síðar verður Finnur Tómas orðinn fastamaður hjá liði í Pepsi Max-deildinni.Ágúst Eðvald Hlynsson Víkingur R. 19 ára Miðjumaður Varð yngsti leikmaðurinn til að leika fyrir Breiðablik 2016, þá aðeins 16 ára. Fór sama sumar til Norwich City og eftir tvö ár hjá enska liðinu fór hann til Bröndby í Danmörku. Er nú kominn heim og skrifaði undir þriggja ára samning við Víking. Ágúst er einn af nokkrum ungum og spennandi leikmönnum í Víkingsliðinu og gæti sprungið út í sumar.Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik 18 ára Miðjumaður Willum Þór Willumsson sló í gegn í fyrra og nú gæti röðin verið komin að yngri bróður hans, Brynjólfi Darra. Átti eftirminnilega innkomu í lið Breiðabliks á síðasta tímabili þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Víkingi Ó. í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í uppbótartíma framlengingar. Lék alls níu leiki í fyrra og fær væntanlega fleiri tækifæri í sumar. Skemmtilegur leikmaður sem sýndi góða takta á undirbúningstímabilinu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. 11. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 16. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 22. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. 23. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 15. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Svipað lið og sama niðurstaða í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 17. apríl 2019 10:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. 11. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 16. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 22. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. 23. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 15. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Svipað lið og sama niðurstaða í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. 17. apríl 2019 10:00