Versta byrjun Williams frá upphafi Bragi Þórðarson skrifar 22. apríl 2019 23:30 Báðir Williams bílarnir kláruðu hring á eftir keppinautum sínum í kínverska kappakstrinum. Getty Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina. Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina.
Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira