Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 12:42 Hundruð flugferða hefur verið aflýst vegna verkfallsins síðustu daga. Áætlað er að það hafi áhrif á um 70% ferða SAS. Vísir/EPA Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00