Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 09:00 Jürgen Klopp fagnar með leikmönnum sínum. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira