Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 20:15 Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður. Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður.
Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira