Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 19:00 Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Getty Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins. Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins.
Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira