Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 10:32 Umrætt húsgagn. IKEA IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“ IKEA Neytendur Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira
IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“
IKEA Neytendur Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira