Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2019 20:30 María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Mynd/Stjórnarráðið Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira