Ólafur: Unnum Val með okkar þrjá landsliðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2019 19:02 Ólafur er kominn með sína menn áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. vísir/bára „Ég er mjög sáttur með þennan sigur. Bikarinn gengur út á það að slá andstæðinginn út og komast áfram. Það var geggjað að fá Val í 32-liða úrslitum og það er frábært að vera komnir áfram eftir góða frammistöðu,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigur hans manna, 1-2, á Val í Mjólkurbikarnum í kvöld. FH-ingar voru mun betri í fyrri hálfleik og stjórnuðu leiknum, eitthvað sem Ólafur var ánægður með. „Fyrri hálfleikurinn var frábær. Við spiluðum virkilega vel, vorum rólegir með boltann og stjórnuðum hraðanum,“ sagði þjálfarinn. „Valsararnir trufluðu okkur eðlilega aðeins í seinni hálfleik en annað markið var sætt og það sýnir karakter að landa þessu. Ég var ekki hræddur í seinni hálfleik. Þetta voru háir boltar sem við réðum vel við.“Í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna skaut Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, aðeins á sitt gamla lið og talaði um færeysku landsliðsmennina þrjá í herbúðum þess. „Við spiluðum við nýliða HK og unnum þá 2-0. Þeir veittu okkur verðuga samkeppni. Við spilum við Val með okkar þrjá landsliðsmenn og vinnum þá. Ég er sáttur með það. Nú er bara að ná hópnum saman og vera klárir fyrir næsta deildarleik,“ sagði Ólafur að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. 1. maí 2019 19:00 Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26. apríl 2019 15:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Ég er mjög sáttur með þennan sigur. Bikarinn gengur út á það að slá andstæðinginn út og komast áfram. Það var geggjað að fá Val í 32-liða úrslitum og það er frábært að vera komnir áfram eftir góða frammistöðu,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigur hans manna, 1-2, á Val í Mjólkurbikarnum í kvöld. FH-ingar voru mun betri í fyrri hálfleik og stjórnuðu leiknum, eitthvað sem Ólafur var ánægður með. „Fyrri hálfleikurinn var frábær. Við spiluðum virkilega vel, vorum rólegir með boltann og stjórnuðum hraðanum,“ sagði þjálfarinn. „Valsararnir trufluðu okkur eðlilega aðeins í seinni hálfleik en annað markið var sætt og það sýnir karakter að landa þessu. Ég var ekki hræddur í seinni hálfleik. Þetta voru háir boltar sem við réðum vel við.“Í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna skaut Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, aðeins á sitt gamla lið og talaði um færeysku landsliðsmennina þrjá í herbúðum þess. „Við spiluðum við nýliða HK og unnum þá 2-0. Þeir veittu okkur verðuga samkeppni. Við spilum við Val með okkar þrjá landsliðsmenn og vinnum þá. Ég er sáttur með það. Nú er bara að ná hópnum saman og vera klárir fyrir næsta deildarleik,“ sagði Ólafur að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. 1. maí 2019 19:00 Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26. apríl 2019 15:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. 1. maí 2019 19:00
Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26. apríl 2019 15:00